Rannsóknarmiðstöð um samfélags- og efnahagsmál (RSE) mun um næstu helgi, í samstarfi við Students of Liberty, standa fyrir viðburðinum The European Union: Friend or Foe of Liberty? RSE mun úthluta 20 miðum á þennan áhugaverða viðburð, sem fram fer laugardaginn 4. október kl. 14:00 í gamla Landsbókasafninu við Hverfisgötu. Miðarnir eru án endurgjalds en skráning […]

Rannsóknarmiðstöð um samfélags- og efnahagsmál


Markmið RSE er að auka skilning á mikilvægi frjálsra viðskipta og eignaréttinda fyrir lýðræðislegt og framsækið þjóðfélag og hyggst ná markmiðum sínum með rannsóknum, fræðslu, útgáfu, ráðstefnum og annarri starfsemi.

Nýjustu færslur

Rannsóknarmiðstöð um samfélags- og efnahagsmál

Málefnaflokkar

Frjáls viðskipti
Efnahagsmál
Sjávarútvegsmál
Alþjóðamál

Skráðu þig á póstlistann

Fylgstu með störfum og viðburðum RSE beint í tölvupósthólfið.