Frelsisvísitalan 2008

24. Sep 2008

Í nýrri skýrslu, sem RSE sendir frá sér í dag, eru birtar niðurstöður alþjóðlegrar samanburðarrannsóknar á efnahagslegu frelsi í heiminum. Þar kemur fram að Ísland er í 12. sæti á lista 141 lands sem rannsóknin nær til. Góð staða Íslands helgast einkum af sterkum lagalegum og pólitískum innviðum, ríkri vernd eignarréttar og ekki mjög íþyngjandimeira

Eignarréttarvísitalan 2008 komin út

13. Mar 2008

Alþjóðlega eignarréttarvísitalan 2008 (e. International Property Rights Index.), sem mælir samband verndar eignarréttar og auðlegðar í 115 ríkjum víðs vegar um heim er komin út. Skýrslan er gefin út í samstarfi yfir 40 sjálfstæðra stofnana í 6 heimsálfum. RSE, Rannsóknarmiðstöð um samfélags og efnahagsmál, annast dreifingu og kynningu skýrslunnar á Íslandi. Í skýrslunni kemur m.a. frammeira

Efnahagslegt frelsi í heiminum 2007

05. Sep 2007

Hong Kong trónir enn eitt árið í efsta sæti í alþjóðlegum samanburði á efnahagslegu frelsi landa. Singapúr er skammt undan í öðru sæti og Nýja-Sjálandi í því þriðja, samkvæmt skýrslunni Efnhagslegt frelsi í heiminum 2007, sem RSE hefur sent frá sér. Ísland er í ellefta sæti ásamt Finnlandi, Lúxemborg og Chile, niður um tvö sæti frámeira

Ritgerð um samkeppnismál

05. Jun 2007

Út er komin ný skýrsla um samkeppnismál, Greining samkeppnisumhverfis: Samantekt um nokkra helstu þætti sem hafa áhrif á hættu á myndun samkeppnishindrana. Meginefni skýrslunnar eftir Þorstein Siglaugsson hagfræðing og rekstrarráðgjafa hjá Sjónarrönd ehf., sem unnin er fyrir RSE, er samantekt um þær aðferðir sem almennt er beitt af fyrirtækjum, ráðgjöfum og greiningaraðilum til að metameira

Samkeppnishindranir: Ný skýrsla og málfundur 5. júní

29. May 2007

Þriðjudaginn 5. júní næstkomandi stendur RSE, í samvinnu við Háskólann í Reykjavík, fyrir málfundi um samkeppnishindranir á markaði og aðgerðir til að ryðja þeim úr vegi, í tilefni af útkomu nýrrar skýrslu RSE um efnið. Fundurinn verður haldinn í Háskólanum í Reykjavík kl. 9-11.30     Skráning á fundinn er æskileg. Á móti skráningum tekurmeira

Efnahagslegt frelsi 2006

07. Sep 2006

Efnahagslegt frelsi er mun áhrifaríkara en ríkisstyrkt þróunaraðstoð við að hjálpa fátækum þjóðum að flýja fátæktina, samkvæmt hinni árlegu skýrslu um efnahagslegt frelsi í heiminum (e. Economic Freedom of the World: 2006 Annual Report), sem gefin er út í dag af RSE.  

Frelsisvísitalan 2005

01. Dec 2005

Ísland lenti í 13. sæti af 127 þjóðum í nýjustu könnun Fraser stofnunarinnar og tengdra stofnana á efnahagslegu frelsi, með 7,7 í einkunn af 10 mögulegum. Könnunin var birt í septembermánuði og miðaðist við gögn og upplýsingar frá árinu 2003.   Ísland færðist upp um eitt sæti á listanum, en það var í 14. sætimeira

RSE vinnur að frelsisvísitölunni

30. Nov 2005

RSE hefur formlega gerst aðili að samstarfsverkefni 68 rannsóknarstofnana um víða veröld, sem ber heitið Frelsisvísitalan (e. Freedom Index). Markmið verkefnisins er bera saman frelsi efnahagsmálum um víða veröld og efla umræðu um þýðingu þess fyrir lífskjör og velferð.