Tækifæri á norðurslóðum

17/ 05/ 2013

Hvaða tækifæri bíða þjóðanna á norðurslóðum? Hvað er í pípunum á Grænlandi og hver gæti aðkoma Íslendinga verið?

Fundurinn var haldinn í samstarfi við Rannsóknarmiðstöð um samfélags- og efnahagsmál.

Fundarstjóri var Martha Eiríksdóttir
Pallborðsumræður
Erindi fluttu:
Svend Hardenberg, stofnandi Greenland Invest og sveitastjóri í Qaasuitsup á Grænlandi
Heiðar Már Guðjónsson, fjárfestir hjá Úrsus
Haukur Óskarsson, framkvæmdastjóri iðnaðar hjá Mannviti

Ítarefni

Kynning Svend Hardenberg

Kynning á framkvæmdum í Ilulissat á Grænlandi

Myndir af fundinum

Fyrri hluti fundar
Svend Hardenberg og Heiðar Már Guðjónsson

Síðari hluti fundar
Haukur Óskarsson og umræður