• RSE
RSE

Markmið RSE er að auka skilning á mikilvægi frjálsra viðskipta og eignaréttinda fyrir lýðræðislegt og framsækið þjóðfélag og hyggst ná markmiðum sínum með rannsóknum, fræðslu, útgáfu, ráðstefnum og annarri starfsemi.

RSE, rannsóknarmiðstöð um samfélags- og efnahagsmál, var stofnuð haustið 2004 af Ragnari Árnasyni prófessor, Birgi Þór Runólfssyni dósent, Jóhanni J. Ólafssyni stórkaupmanni, Jónasi Haralz fyrrverandi bankastjóra, og Birgi Tjörva Péturssyni héraðsdómslögmanni.

07/ 02/ 2008

RSE Centre for Social and Economic Research, is an independent, non partisan, non-profit organization in Reykjavik, Iceland, founded in 2004. Its mission is to further the understanding of private property and free-market ideas in a progressive, democratic society. RSE achieves its mission through publications and conferences. Its work is assisted by a council of academicmeira

Eignarréttur á auðlindum í jörðu

29/ 11/ 2007

Þriðjudaginn 4. desember næstkomandi stendur RSE fyrir málþingi um eignarrétt á auðlindum í jörðu. Fjallað verður um hverjir eigi auðlindirnar og hvernig eignarhaldi sé best fyrir komið. Málþingið fer fram á Hóteli Sögu (salur Harvard 2. hæð) og hefst kl. 16:00. Framsögumenn verða Karl Axelsson hæstaréttarlögmaður og dósent við Háskóla Íslands og Ragnar Árnason prófessor viðmeira

Laffer um áhrif skattalækkana

15/ 11/ 2007

Vakin er athygli á málþingi um áhrif skattalækkana, sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands efnir til í hádeginu, föstudaginn 16. nóvember næstkomandi,  í samstarfi við Samtök atvinnulífsins og ýmsa aðila. Þar mun einn kunnasti hagfræðingur heims, prófessor Arthur B. Laffer, tala um árangur af skattalækkunum. Laffer vakti heimsathygli, þegar hann setti fram þá kenningu á 8. áratug 20. aldar,meira

Málstofa um skattalækkanir og fjármálamiðstöðvar

12/ 09/ 2007

Vakin er sérstök athygli á málstofu um skattalækkanir og fjármálamiðstöðvar, sem fer fram í Hátíðarsal Háskóla Íslands, föstudaginn 14. septeber nk. kl. 13:00. Þar mun dr. Hannes H. Gissurarson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, tala um íslenska efnahagsundrið og dr. Brendan Walsh, prófessor í hagfræði í University College í Dublin á Írlandi, tala um írska efnahagsundrið.meira